Dagskrá málþings

Í tilefni samevrópskrar vitundarviku standa ADHD samtökin fyrir málþingi undir nafninu Nýjar lausnir - Ný sýn sem verður haldin föstudaginn 23. september kl. 13 -16:30 í Iðuhúsinu Lækjargötu.

Verð kr. 2900, félagsmenn 2400 kr.


Skráning á námskeið hér

Einnig er hægt er að skrá sig á málþingið samdægurs þann 23. september milli 12:30 og 13 í Iðuhúsinu.

Dagskrá málþings