Ég er UNIK - Fríar e-bækur 2.apríl

Í tilefni af Alþjóðadegi einhverfra býður egerunik.is öllum að útbúa fríar e-bækur (rafrænar bækur) á www.egerunik.is. Gjafakóðinn er 2april17 og gildir hann frá kl. 08:00 að morgni 2.apríl til miðnættis. Það er því um að gera að klára bókina í tæka tíð.

Kosturinn við rafrænar bækur er að þeim er auðveldlega hægt að dreifa með tölvupósti til allra sem óskað er aukins skilnings frá. Bækurnar eru einnig læstar með persónulegu lykilorði, sem senda þarf með, til þess að gæta persónuverndar.

Svo er alltaf hægt að senda bækurnar til útprentunar, sé þess óskað.

 

Búa til e-bók

Vefur EGERUNIK

Senda póst til ADHD samtakanna