Lífið með ADHD - Ari H. G. Yates - teiknari og rithöfundur

Bóas Valdórsson, sálfræðingur og Ari H.G. Yates, teiknari og rithöfundur
Bóas Valdórsson, sálfræðingur og Ari H.G. Yates, teiknari og rithöfundur

Í glænýjum þætti af Lífinu með ADHD hitti Bóas Valdórsson, sálfræðingur og þáttastjórnandi varpsins Ara H. G. Yates teiknara og rithöfund en hann var í stuttu stoppi hér á landi um daginn. Þeir spjölluðum m.a. um það hvernig það kom til að hann skrifaði bók með ungum vini sínum um dag í lífi drengs með ADHD, bókina ættu margir að þekkja en hún hefur verið þónokkuð vinsæl hjá börnum (og fullorðnum) með ADHD. Einnig spjölluðum þeir um hvernig það kom til að Ari varð teiknari og ýmsar hliðar af ADHD í daglegu lífi. 

Hér er hægt að nálgast hlaðvarpið:
https://open.spotify.com/episode/01N5LXUTcyofBW41cHSkbZ?si=ef471c4ad4c84c0a&fbclid=IwAR3iDEgXVyzDKL0IbtGMyx2S7edyuZQMjfMqMKof-GgLJxKjIo0sN-TXEwQ&nd=1

Hér er hægt að nálgast Ella, dag í lífið drengs með ADHD:
https://www.adhd.is/is/vefverslun/index/baekur/elli-dagur-i-lifi-drengs-med-adhd