Er framhaldsskólinn fyrir alla?

Menntun fatlaðs fólks – aðgengi og úrræði. Málþing á Grand hóteli Reykjavík. Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum bjóða til málþings um aðgengi fatlaðra ungmenna að menntun. Málþingið verður fimmtudaginn 12. mars 2015, kl. 12.30–16.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Málþingið er ætlað öllu áhugafólki um efnið, framhaldskólanemendur, bæði fatlaðir og ófatlaðir, eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Skráning HÉR

Dagskrá

13.00–13.10 Setning: Ellen J. Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ)

13.10–13.20 Ávarp: Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

13.20–13.40 Hvað er skóli og hverjir eru allir? Ólafur Páll Jónsson, dósent við Menntavísindasvið HÍ

13.40–14.00 Er hægt að vera frábrugðinn í framhaldsskóla? Sigrún María Óskarsdóttir, stúdent frá MA 2014 og Lovísa Jónsdóttir, leikskólasérkennari og móðir

14.00–14.20 Uppbygging stuðnings við nemendur í framhaldsskólum: Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu

14.20–14.50 Kaffihlé

14.50–15.10 Líðan og námsframvinda nemenda með námserfiðleika: Sigrún Harðardóttir, lektor við Félagsvísindasvið HÍ

15.10–15.30 Menntun fyrir alla: Íva Marín Adrichem, nemandi í MH og Valgerður Garðarsdóttir, sérkennari í MH

15.30–15.45 Samantekt og framtíðarsýn: Eva Þórdís Ebenezersdóttir, þjóðfræðingur

15:45–16:00 Fyrirspurnir og umræður

Málþingsstjóri: Helgi Hjörvar, Alþingismaður

Ekkert þátttökugjald

Skráning HÉR

Síðasti skráningardagur er 11. mars 2015