Erindi af málþingi ADHD samtakanna 2022

Málþing ADHD samtakanna 2022
Málþing ADHD samtakanna 2022

Síðastliðinn október, sem er ADHD vitundarmánuður á alþjóðavísu, héldu ADHD samtökin árlegt málþing sitt og að þessu sinni var umfjöllunarefnið biðlistar og sá gríðarlegi samfélagslegi kostnaður sem þeim fylgja.  Nú í lok árs 2022 eru hátt í 900 börn sem bíða eftir greiningu og yfir 1.200 fullorðnir sem gerir það að verkum að biðtíminn getur orðið allt upp í tvö til þrjú ár.

Mörg gríðarlega áhugaverð erindi voru á málþinginu og hér má finna samantekt á þeim.

Ávarp
- Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=218

Setning málþings - Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=539

ADHD er ekki til - Haraldur Erlendsson geðlæknir
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=1503

Viljum við betra líf? Um verndandi áhrif greininga, meðferðar og lyfja vegna ADHD - Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=3284

Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna - Elvar Daníelsson, yfirlæknir
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=7460

Reynslusaga - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingiskona
https://youtu.be/DKauu18V3SQ?t=9364