Fidget spinner sumar!

Fidget spinner sumar!

Nú er sumarið gengið í garð og því ber að fagna. Ef þú pantar á vefverslun okkar í júní eða júlí fylgir fidget spinner frítt með.

Aldrei fyrr hefur vöruúrvalið í vefverslun ADHD samtakanna verið eins fjölbreytt. Bækur, skart, leikföng, ýmiskonar fiktvörur, listaverk og gjafavörur sem henta flestum tilefnum. Öll ættu að finna eithvað við sitt hæfi, eða til að gleðja aðra og í leiðinni styðja við vaxandi starf ADHD samtakanna. Kynntu þér úrvalið!

Félagsfólk ADHD samtakanna njóta veglegra afslátta af völdum vörum og vörurnar er hægt að nálgast á skrifstofu samtakanna eða senda með pósti hvert á land sem er.