For You With You ADHD - nýtt smáforrit

For You With You ADHD - nýtt smáforrit
For You With You ADHD - nýtt smáforrit

For You With You ADHD er nýtt endurgjaldslaust smáforrit sem ætlað er til stuðnings fullorðnum einstaklingum með ADHD. 

Tilgangur þess er að aðstoða þig við að læra betur á eigin líðan og hvernig ADHD hefur áhrif á líf þitt. Þú getur fengið innsýn í eigin stöðu, fylgst með þróun einkenna þinna og lífsgæða. Einnig getur þú sett inn áminningar varðandi læknisheimsóknir og annað því tengt. Í sarpinum finnurðu síðan greinar og myndbönd með stuttum leiðbeiningum þér til aðstoðar.

For You with You ADHD er aðgengilegt bæði á Google Play og App Store.  

Hér má kynna sér forritið betur:

For You With You ADHD

Kynningarmyndband