Fræðsla í Eyjum

Í samtarfi við ADHD Eyjar voru samtökin með námskeið fyrir börn og unglinga um síðastliðna helgi í Eyjum. Námskeiðunum var svo fylgt eftir með fræðslufundinum Meiri tengin - minna tuð á mánudagskvöldið og var góð mæting á hann.