Fræðslufundur Reykjavík - ADHD og unglingar

 

Fræðslufundur Reykjavík - ADHD og unglingar

Á þessum fræðslufundi mun Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur tala um ADHD og unglinga. Farið verður yfir birtingamyndir, hegðun og líðan unglinga, sem og fræðslu um lausnamiðaðar aðferðir til að mæta árekstrum í samskiptum við unglinga með ADHD.

Boðið er upp á spjall í kjölfar fræðslu, svo allir sem telja sig eiga erindi og löngun til að fræðast um ADHD og unglinga eru velkomnir. Fundurinn er haldinn 15. nóvember kl. 20:00 í húsnæði ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Hlekkur að facebook viðburðinum: https://fb.me/e/3iyUXVtIw 

Hlekkur til að skrá sig í félagið: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd