Fræðslunámskeið fyrir foreldra: Skráning hafin

Fræðslunámskeið fyrir foreldra hefjast í september og er skráning hafin hér á vefnum.

Námskeið fyrir foreldra 6-12 ára barna verða laugardagana 7. og 14. september.

Námskeið fyrir foreldra 13-16 ára barna verða námskeið haldin laugardagana 21. og 28. september.

Á báðum námskeiðum verður boðið upp á fjarfundarbúnað fyrir landsbyggðina ef næg þátttaka næst.

 

 

 

Dagskrá fræðslunámskeiðs fyrir foreldra 6-12 ára barna

Dagskrá fræðslunámskeiðs fyrir foreldra 13-16 ára barna

Skráning hér

Skráning hér

 

Verð fyrir námskeið:

        Einstaklingur       Báðir foreldrar / forráðamenn / aðstandendur
Félagsmenn   Kr. 9.000   Kr. 16.000
Aðrir   Kr. 14.000   Kr. 24.000