Fréttablað ADHD með Fréttatímanum

Fréttablað ADHD samtakanna fylgir Fréttatímanum í dag en í því er að finna áhugaverðar greinar og viðtöl. Meðal efnis er opnuviðtal við Mæju; Maríu Sif Daníelsdóttur og Guðmund Elías Knudsen, sem bæði hafa kynnst ADHD, hvort frá sinni hlið. Þá er umfjöllun um rannsókn á eftirfylgni í meðferð hjá fullorðnum og grein um þjónustu Þroska- og hegðunarstöðvar.

Blaðið er aðgengilegt á rafrænu formi HÉR á vefnum