Gleðileg jól!

Stjórn og starfsfólk ADHD samtakanna sendir félagsfsólki, stuðnings- og samstarfsaðilum og landsmönnum öllum, hugheilar jóla og nýárskveðjur.
Við þökkum samfylgdina á viðburðarríku 35 ára afmælisári sem senn er að líða og óskum ykkur alls hins besta á nýju ári. Við hvertjum fólk til að fylgjast vel með miðlum ADHD samtakanna á komandi ári þar sem margt spennandi er í undirbúningi og minnum fólk á að skráning fyrir námskeið næsta árs er hafin!
Gleðileg jól.