Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk ADHD samtakanna sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samskiptin og allan stuðninginn á árinu sem er að líða. 

Skrifstofa samtakanna verður lokuð yfir jól og áramót en opnar að nýju mánudaginn 6. janúar 2014 kl. 13:00.

Hægt er að senda okkur póst á adhd@adhd.is