Gleðilegt sumar!

Sumarfrí á skrifstofu ADHD samtakanna í júlí.
Sumarfrí á skrifstofu ADHD samtakanna í júlí.

Skrifstofa ADHD samtakanna verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa og opnar aftur 10. ágúst. Við fylgjumst með pósthólfinu og afgreiðum vörur úr vefverslun í póst, en símsvörun og þjónusta á skrifstofunni fellur niður. Við vekjum athygli á miklum fróðleik, fyrirlestrum, hlaðvarpi, vefverslun og skráningu á námskeið á heimasíðu samtakanna, www.adhd.is en þar ætti að vera hægt að finna úrlausn eða leiðbeiningar í flestum málum. 

Njótið sumarsins!