Gott í skóinn frá ADHD samtökunum
					 
				Á vef ADHD samtakanna er hægt að kaupa ýmsar vörur sem gagnast vel og gleðja einstaklinga með ADHD – upplagt í skóinn eða undir jólatréð. Bækur, endurskinsmerki, fikt-kubbar, slökunar-teygjur, snerlar, kortaveski, jólakort og fleyra. Hér má sjá sýnishorn af þeim vörum sem í boði eru. 
Allur ágóði af sölunni er nýttur til að efla starfsemi ADHD samtakanna og styðja þannig við bakið á einstaklingum með ADHD og skildar raskanir og fjölskyldum þeirra. Sendum ókeypis um allt land fram til jóla.