Hálfs árs bið eftir meðferð hjá geðlækni

Mikil bið eftir þjónustu geðlækna er verulegt áhyggjuefni ADHD samtakanna og fóru forsvarsmenn samtakanna á fund velferðarráðuneytsins 27. apríl sl. vegna þessa og fleira. Sjá frétt á Stöð 2 hér: http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV8AE0789A-C6F9-4347-A873-705ACCB49D3D