Íslensk rannsóknarverkefni um ADHD

Á undanförnum árum hafa verið unnin fjölmörg rannsóknarverkefni við íslenska háskóla sem fjalla um ADHD, eða málefni tengd ADHD.  Nú er komin tenging á heimasíðunni okkar þar sem hægt er að nálgast skjal með yfirliti yfir öll þessi verkefni og ritstýrðar rannsóknargreinar. Í skjalinu eru efnisorð um hvert verkefni og tengill á verkefnið á netinu. Verkefnin eru á BA, MA og Ph. D stigi og eru skrifuð á árunum 2002-2014.

Skjalið má finna hér