Jólakort ADHD samtakanna

ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður en allur ágóði af sölu þeirra rennur beint til samtakanna og fer í að efla starfsemina og auka þjónustu við einstaklinga með ADHD.

Tvennskonar pakkar eru til sölu:

Annars vegar pakki með tveimur myndum eftir Mæju - Maríu Sif Daníelsdóttur. Önnur myndin ber heitið "Herramaður í jólabúningi" og hin heitið "Eintóm gleði".

Sex stykki eru í pakkanum, þrjú kort með hvorri mynd ásamt umslögum og kostar pakkinn aðeins kr. 1.800,-.

   


Verð kr. 1.800,-

Fjöldi:
   

 

Hinn pakkinn inniheldur einnig mynd eftir Mæju - Maríu Sif Daníelsdóttur, sem ber heitið "Jólagleði, ský, ást og friður".

Tíu kort eru í pakkanum, ásamt umslögum og kostar hann aðeins kr. 2.000,-. 

   


Verð kr. 2.000,-

Fjöldi:
   

 

Jólakortin eru send kaupanda án sérstaks endurgjalds, en einnig má nálgast þau á skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, sé þess óskað.

Takk fyrir stuðninginn!