Krakkavefurinn nú virkur

Samtökunum hafa borist fyrirspurnir um Krakkavefinn sem hefur verið óvirkur frá því ný heimasíða kom í loftið. Hann er nú virkur og því hvetjum við kennara, foreldra og krakka til að nýta sér vefinn og skoða allt það skemmtilega sem hann hefur upp á að bjóða :)