Lifið með ADHD - Sólveig Ásgrímsdóttir

Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur
Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur

Þrettándi þáttur af Lífinu með ADHD er kominn í hús en að þessu sinni settist Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur niður með Guðna Rúnari Jónassyni verkefnastjóra ADHD samtakanna og ræddi málefni sem er Sólveigu nærri en það er staða eldri borgara með ADHD og athuganir sem hún hefur verið að fást við tengt efninu.

Þáttinn er hægt að nálgast á eftirfarandi stöðum;
Buzzsprout https://www.buzzsprout.com/1922294/12029483
Spotify https://open.spotify.com/episode/1XuoZHd1qEMVcHYUdMqXX4?si=zyeZEMoJQ8qEQSzJaMfpYQ