Lokað í dag vegna málþings

Skrifstofa ADHD samtakanna er lokuð í dag, föstudag 24. október vegna málþings samtakanna  á Reykjavík Natura Icelandair Hotels "Láttu verkin tala".

Hægt er að senda okkur póst á netfangið adhd@adhd.is

Skrifstofan verður opin á ný mánudaginn 27. október klukkan 13:00