Málþing 30. október - ADHD og leikskólar

ADHD samtökin efna til málþings í Gamla Bíói, föstudaginn 30. október  um leikskóla og ADHD. Málþingið er hluti af viðburðum í alþjóðlegum ADHD vitundarmánuði.

Dagskrá málþingsins er HÉR

Skráningu hefur verið lokað. Hafið samband með pósti á adhd@adhd.is


Félagsmenn ADHD samtakanna greiða kr. 2.000, - en aðrir kr. 3.000,-.

Inni í málþingsgjaldi eru veitingar og nýútkomin bók um leikskóla og ADHD.

Málþingsstjóri verður Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar.

Staður:   Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2a
Dags.:   Föstudagur 30. október 2015
Tími:            Kl. 12:00 - 16:30
Verð félagsmenn ADHD:   kr. 2.000,- 
Verð aðrir:   kr. 3.000,-
    Afsláttur er veittur fyrir hópa (10 og fleiri)                   
     

 

 Senda póst á ADHD