Málþing ADHD 30. október - Dagskráin klár

Endanleg dagskrá málþings ADHD samtakanna, "Leikskólar og ADHD" liggur nú fyrir. Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verður í boði og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Skráning á málþingið er í fullum gangi á vef ADHD samtakanna.

Málþingið verður í Gamal Bíói, föstudaginn 30. október og hefst klukkan 12:30. Húsið opnar klukkan 12:00.

SKRÁNING HÉRDagsetning:
Föstudagur 30. október 2015

Staðsetning:
Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2a

Tími:
12:00 - 16:00


Dagskrá málþingsins