Málþing Sjónarhóls fimmtudaginn 29. mars 2012 um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir

 

 

 

Hvað ræður för?

 

Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir haldið

á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.

Fimmtudaginn 29. mars 2012, kl. 12.30 – 16.30.

 

 

Fundarstjóri:      Adolf Ingi Erlingsson, fréttamaður

 

12.30-12.40           Setning

                  Ágúst Hrafnkelsson, formaður stjórnar Sjónarhóls

 

12.40-12.50           Ávarp

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra

 

12.50-13.20           Geta börn verið geðveik?

Iðunn Magnúsdóttir, sálfræðingur  á BUGL

 

13.20-13.50               Sjónarhóll foreldris

Eva Dögg Long Bjarnadóttir, móðir

 

13.50-14.10                Hinar ýmsu birtingarmyndir samskipta- og hegðunarerfiðleika í skóla

Tómas Jónsson, sérfræðiþjónustufulltrúi í Kópavogi

 

14.10-14.30                Réttur „hinna barnanna“ 

Ingibjörg Kristinsdóttir, móðir

 

14.30-15.00               Kaffi og veitingar    

 

15.00-15.20               Hvernig getur skólakerfið  mætt þörfum barna með hegðunar- og/eða geðraskanir? Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúarskóla

 

15.20-15.40               „Unglingar á Stuðlum, staða þeirra og þjónusta við þau“.

Sólveig Ásgrímsdóttir, forstöðumaður á Stuðlum

 

15.40-16.10            Reynsla fyrrum nemanda í Brúarskóla (myndband)

                      Gunnlaugur Egill Steindórsson

  

16.10-16.30           Geðraskanir barna í Íslendingasögunum

                           Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur

 

 

Veitingar í kaffihléi, á milli kl. 14.30 og 15.00

Skráning hér á heimasíðu Sjónarhóls www.sjonarholl.net