Málþing taktu daginn frá föstudagur 28. september

Í tilefni af evrópskri ADHD vitundarviku 23.-30. september 2012 standa ADHD samtökin fyrir málþingi undir yfirskriftinni:

Hvað tekur við? Ungt fólk með ADHD og fræðsluskyldan

föstudaginn 28. september í Endurmenntun í Háskóla Íslands.

Boðið verður upp á málþingið í fjarfundi fyrir landsbyggðina.

Nánari upplýsingar síðar

Þú mátt gjarnan áframsenda póstinn á þá sem kynnu að hafa áhuga.

TAKTU DAGINN FRÁ!

Sjáumst :)

www.adhd.is