Mannlegi þátturinn á Rás 1: Fjallað um Taktu stjórnina

Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir sálfræðingur og ritari ADHD og Elín H. Hinriksdóttir sérkennari og formaður ADHD voru gestir Mannlega þáttarins á rás eitt í liðinni viku. Þar kynntu þær fræðslunámskeið og ráðgjöf fyrir fullorðna með ADHD, "Taktu stjórnina". Samtökin bjóða á ný upp á slík námskeið og stendur innritun nú yfir á námskeið sem hefst 1. febrúar.

HLUSTA Á VIÐTAL VIÐ ELÍNU OG DRÍFU

Lesa nánar um námskeiðið Taktu stjórnina


Mannlegi þátturin á Rás 1