Munið spjallfundinn á miðvikudagskvöld, 3. desember!

ADHD aðventan og jólin verður umræðuefni spjallfundarins miðvikudagskvöldið 3. desember.

Dr. Drífa björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur leiðir fundinn sem verður haldinn að venju að Háaleitisbraut 13, fjórðu hæð, klukkan 20.30.

Allir  velkomnir í kaffi og notalegt spjall!