Námskeið fyrir kennara og starfsfólk grunnskóla

ADHD samtökin bjóða upp á námskeið í samvinnu við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 28. febrúar og föstudaginn 1. mars nk.

Námskeiðið fjallar um skólagöngu barna með ADHD og er ætlað kennurum og starfsfólki grunnskóla.

Nánari upplýsingar síðar.

Takið dagana frá!