Reykjavík Fræðslufundur ADHD og karlmenn

Á þessum fundi verður farið yfir ADHD út frá sjónarhóli karlmanna. Rætt verður um birtingarmyndir ADHD, og ýmislegt fleira. Fræðslufundur er haldinn í dag þann 5. febrúar kl. 20:00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð Guðni Jónasson verður umsjónarmaður fundarins en hann starfa hjá ADHD samtökunum.

Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í umræðum og spyrja spurninga.

Hlekkur að facebook viðburði: https://fb.me/e/4biKnXIj7

Hlekkur til að skrá sig sem félagsmaður: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd

Allir velkomnir!