Reykjavíkurmaraþon 2015 - Takk fyrir okkur

Rúmlega fjörutíu þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka ákáðu að hlaupa í þágu ADHD samtakanna og settu af stað áheitasöfnun. ADHD samtökin eru afar þakklát fyrir þennan stuðning og þann hlýhug sem í þessu felst. 

Þrítugasta og annað Reykjavíkurmaraþonið fór fram laugardaginn 22. ágúst og tóku um fimmtán þúsund manns þátt í hlaupinu.

ADHD samtökin voru eitt rúmlega 170 góðgerðarfélaga og styrktarsjóða einstaklinga, sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gátu hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheit í Reykjavíkurmaraþoni nema alls tæplega 80 milljónum króna. Fjörutíu og fjórir einstaklingar hlupu í þágu ADHD samtakanna og söfnuðu áheitum sem renna til samtakanna. ADHD samtökin eru afar þakklát þessum hlaupurum og þeim sem hétu á hlauparana og styrktu þar með starfsemi ADHD samtakanna.

Einstaklingar sem hlupu í þágu ADHD samtakanna eru:

 • Alda Særós Bóasdóttir
 • Alexander Heiðarsson
 • Anna Kristjánsdóttir
 • Anna Soffía Gunnlaugsdóttir
 • Arnór Snæland
 • Ásthildur Kristjánsdóttir
 • Bergur Þór Þórðarson
 • Dagmar Heiða Reynisdóttir
 • Diogo J. N. M. Fernandes
 • Edda Sólveig Gísladóttir
 • Edison Omalza Cabanlit
 • Ellert Kristján Georgsson
 • Eva Karen Ástudóttir
 • Fjóla Jónsdóttir
 • Friðgeir Ingi Eiríksson
 • Georg Lúðvíksson
 • Gunnar Már Ármannsson
 • Gústaf Sæland
 • Hjördís Guðmundsdóttir
 • Ingólfur Sveinsson
 • Jón Sæmundsson
 • Jón Valur Kristjánsson
 • Julian Ingi Friðgeirsson
 • Karvel Þór Arnarsson
 • Katla Björk Rannversdóttir
 • Kristján Valur Jónsson
 • Lilja Dögg Erlingsdóttir
 • Malena Birna
 • Marco Paulo Fernandes Da Silva
 • Margrét Pálsdóttir
 • Ole Røhnebæk
 • Ragnar Hilmarsson
 • Rúnar Þór Árnason
 • Sigurður Þór Haraldsson
 • Svava Kristín Ingólfsdóttir
 • Sváfnir Sigurðarson
 • Tristan Arnar Beck
 • Vala Rún Kristjánsdóttir
 • Viðar Másson
 • Viktor Orri Long Valsson
 • Þorleifur Þorleifsson
 • Þórður Kárason
 • Þórhallur Sverrisson
 

Takk fyrir okkur !