Reykjavíkurmaraþon- 25 hlaupa fyrir ADHD samtökin

 

 

Nú hafa 25 einstaklingar skráð sig á hlaupastyrkur.is til að safna áheitum fyrir ADHD samtökin þegar þeir hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23.ágúst næstkomandi.

 

Við hvetjum ykkur til að heita á þessar hlaupara og minnum á að það er ekki of seint að skrá sig í hlaupið og safna áheitum!

 

Sjá má hlauparana okkar hér

 

Hægt að skrá sig í hlaupið hér og til að safna áheitum hér