Síðasti spjallfundurinn annað kvöld

Munið síðasta spjallfund vetrarins annað kvöld. Vilhjálmur Hjálmarsson og Snorri Páll Haraldsson leiða umræður um sumarleyfið fyrir fullorðna með ADHD. Fundurinn hefst klukkan 20.30 og er á Háaleitisbraut 13, fjórðu hæð.