Skráning á námskeið ætlað kennurunum hafin

 
6. september 2011 15:42

Skráning á námskeið ætlað kennurunum hafin: "Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni" 24. og 25. nóvember

Skráning fer fram hjá Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf á Menntavísindasviði Háskóla Íslands:
http://vefsetur.hi.is/srr/skolaganga_barna_med_athyglisbrest_og_ofvirkni
upplýsingar í síma 5255980. Námskeiðið er haldið í Gerðubergi í B-sal á. Verð kr.14.900.

Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni
Námskeið fyrir kennara og annað starfsfólk grunnskóla

Dagskrá :
Fimmtudagur 24. nóvember
Páll Magnússon fyrirlestur og umræður kl. 13:00 – 14:50
Elín Hoe Hinriksdóttir fyrirlestur og umræður kl. 15:10 – 17:00

Föstudagur 25. nóvember
Urður Njarðvík fyrirlestur og umræður kl. 10:00 - 12:00
Haukur Örvar Pálmason fyrirlestur og umræður kl. 13:00 – 14:50
Þordís Bragadóttir fyrirlestur og umræður kl. 15:10 – 17:00


Að námskeiðinu stendur samstarfshópur fulltrúa frá ADHD samtökunum,Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Félagigrunnskólakennara, SAMFOK, Heimili og skóla, Skólastjórafélagi Reykjavíkur,
Kennarafélagi Reykjavíkur og sérfræðingum.