Skrifstofan lokuð í dag fimmtudag 13. des vegna fundar í velferðarráðuneytinu

Skrifstofa ADHD samtakanna verður lokuð í dag fimmtudaginn 13. desember vegna fundar sem stendur yfir í allan dag í velferðarráðuneytinu. Velkomið er að senda tölvupóst á adhd@adhd.is sem svarað verður á morgun.

Opið er á morgun föstudag frá kl. 13 til 16.