Sólveig Ásgrímsdóttir: Fullorðnir greindir í síauknum mæli

Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur var meðal fjölmargra fyrirlesara á alþjóðlegri ráðstefnu ADHD samtakanna um helgina „Lífsins ganga með ADHD".

Á ráðstefnunni var farið yfir ýmsar birtingarmyndir ADHD á mismunandi æviskeiðum. Sólveig Ásgrímsdóttir ræddi um ráðstefnuna í síðdegisútvarpi Rásar 2 og sagði m.a. frá því að æ fleiri fullorðnir sækja í greiningu og er þessi aukning alþjóðleg í kjölfar vitundarvakningar á ADHD.

Hlusta á viðtalið við Sólveigu Ásgrímsdóttur