Spjallfundur á morgun fellur niður

Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður spjallfundurinn, sem fyrirhugaður var á morgun, miðvikudag 10. desember. Spjallfundir hefjast í byrjun nýs árs og verða auglýstir á vefsíðu samtakanna.