Spjallfundur fyrir foreldra annað kvöld miðvikudag

Annað kvöld, miðvikudaginn 3. október kl. 20:30-22:00 mun Björk Þórarinsdóttir formaður ADHD samtakanna leiða spjallfund og vera með stutt innlegg um skipulag og heimanám. Fundarstaður er 4. hæð á Háaleitisbraut 13.

Allir foreldrar barna og ungmenna með ADHD eru hjartanlega velkomnir.

Óformlegt kaffispjall, kerti og kósý sem kostar ekki neitt.

Allir velkomnir!