Spjallfundur fyrir foreldra og forráðamenn

Spjallfundir ADHD samtakanna hefjast nú að nýju eftir sumarhlé. Fyrsti spjallfundur haustsins verður miðvikudaginn 3. september, fyrir foreldra og forráðamenn. Elín Hoe Hinriksdóttir, sérkennari og formaður ADHD leiðir fundinn.

Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13 - 4.hæð og hefst klukkan 20:30.

Allir velkomnir í kaffi og notalega stund án endurgjalds.

Sjá dagskrá spjallfunda fram að áramótum