Spjallfundur fyrir foreldra og forráðamenn íkvöld

Minnum á spjallfundinn í kvöld kl. 20:30 miðvikudaginn 22. janúar fyrir foreldra og forráðamenn. Yfirskrift fundarins er "Dagleg rútína".

Sigríður Stephensen Pálsdóttir, félagsráðgjafi leiðir fundinn.

Fundurinn verður í húsnæði ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 2.hæð. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur!