Spjallfundur fyrir fullorðna annað kvöld

Fyrsti spjallfundur ársins 2016 verður í fundarsal ADHD annað kvöld, miðvikudag 20. janúar klukkan 20:30. Fundurinn er fyrir fullorðna með ADHD og verður umfjöllunarefnið Styrkleikar ADHD.

Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13 - 4. hæð og hefst klukkan 20:30.

Ásta Sóley Sigurðardóttir leiðir fundinn.

Allir velkomnir í kaffi og notalega stund án endurgjalds.

 

Senda póst til ADHD samtakanna