Spjallfundur fyrir fullorðna: Miðvikudag 17. september

Við minnum á spjallfundinn fyrir fullorðna á morgun, miðvikudag 17. september. Yfirskrift fundarins er tæki, tækni og öpp. Snorri Páll Haraldsson vefforitari leiðir fundinn. 

Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13 - 4.hæð og hefst klukkan 20:30

Allir velkomnir í kaffi og notalega stund án endurgjalds.