Spjallfundur fyrir fullorðna - Skipulag og heimilið

Annað kvöld, miðvikudaginn 10. október kl. 20:30 verður spjallfundur fyrir fullorðna með ADHD að Háaleitisbraut 13.

Fundinn leiðir Björk Þórarinsdóttir formaður samtakanna. Yfirskriftin verður Skipulag og heimilið.

Allir velkomnir, kostar ekkert, kósý og kaffi!