Spjallfundur í kvöld- ADHD og makar

Í kvöld, miðvikudaginn 9.apríl, er haldinn spjallfundur fyrir fullorðna. Elín H. Hinriksdóttir, sérkennari og formaður ADHD samtakanna mun leiða fundinn en yfirskrift hans er "ADHD og makar".

Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13 - 4.hæð og hefst klukkan 20:30.

Allir velkomnir í kaffi og notalega stund án endurgjalds.