Spjallfundur - Miðvikudag 6. nóvember

Annað kvöld, miðvikudaginn 6. nóvember er spjallfundur fyrir foreldra og forráðamenn. Yfirskrift fundarins er "Félagsleg samskipti"

Elín Hoe Hinriksdóttir, sérkennsluráðgjafi leiðir fundinn.

Fundurinn verður í húsnæði ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4.hæð og hefst klukkan 20:30

Allir velkomnir, ókeypis aðgangur!