Spjallfundur miðvikudaginn 7. nóvember

Kaffibolli
Kaffibolli

Spjallfundur verður haldinn núna á miðvikudaginn 7. nóvember um ADHD og systkini.

Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir stýrir fundinum og kynnir einnig nýútkominn bækling ADHD samtakanna um efnið sem hún skrifaði.

Fundurinn verður á 4. hæð að Háaleitisbraut 13 kl. 20:30 og er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna með ADHD.

Öll velkomin! 
Kaffi á könnunni, kostar ekkert!