Spjallfundur um fjármál

Spjallfundur um fjármál
Spjallfundur um fjármál

Reglulegur spjallfundur ADHD samtakanna verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember um fjármál.

Elín Hoe Hinriksdóttir, formaður ADHD samtakanna stýrir fundinum og fer yfir nokkur góð ráð sem vel hafa nýst við stjórnun persónlegra fjármála.

Fundurinn verður á 4. hæð að Háaleitisbraut 13, frá kl. 20:30-22:00 og er ætlaður fullorðnum með ADHD.

Öll velkomin! 
Kaffi á könnunni, kostar ekkert!