Styrkleikar ADHD - Fyrsti spjallfundur haustsins

Fyrsti spjallfundur haustsins verður annað kvöld, miðvikudag 16. september.

Fundurinn er ætlaður fullorðnum með ADHD og er umfjöllunarefnið styrkleikar ADHD.

Ásta Sóley Sigurðardóttir leiðir fundinn, sem verður að Háaleitisbraut 13 - 4.hæð og hefst klukkan 20:30.

Allir eru velkomnir í kaffi og notalega stund, án endurgjalds.

 

Sjá dagskrá spjallfunda vetrarins