Sumarbúðir fyrir börn með ADHD - skráning er hafin

Hér fyrir neðan er tengill á upplýsingar og umsóknarform fyrir Gauraflokk og Stelpur í stuði sem eru flokkar sem sérstaklega eru skipulagðir fyrir börn með ADHD og skyldar raskanir.

ADHD samtökin hafa komið að skipulagi þessara námskeiða og vert er að geta þess að foreldrakannanir síðustu fjögurra ára hafa verið mjög jákvæðar.

Upplýsingar og skráning í sumarbúðir hér: http://www.kfum.is/2012/03/22/gaurar-og-stelpur-i-studi/#more-15670

 Gerast félagsmaður ADHD samtakanna hér: http://www.adhd.is/is/styrkja-adhd/gerast-felagsmadur

 ADHD samtökin á Facebook hér: http://www.facebook.com/#!/pages/ADHD-samt%C3%B6kin/154893001218870