Sumarbúðir fyrir drengi með ADHD

Gauraflokkur - Vatnasóg
Gauraflokkur - Vatnasóg
Síðustu forvöð að skrá barn í Gauraflokk KFUM í Vatnaskógi í sumar. Um er að ræða sumarbúðadvöl fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir sem unnið er í samstarfi við ADHD samtökin. 
 
Frekari upplýsingar og skráning á vef KFUM hér að neðan: https://www.kfum.is/sumarstarf/vatnaskogur/gauraflokkur/