Sumarlokun

Lokað er daganna 2 til 18 júlí á skrifstofu samtakanna vegna framkvæmda í húsnæði samtakanna. Sími samtakanna verður samt sem áður opinn á milli 13:00 og 16:00 alla virka daga á meðan á framkvæmdunum stendur.